Leita

Skrifaðu orð:
Möguleikar: hlusta sinnum
(eða smelltu ENTER)

Skrifaðu orð

Styrkur fenginn

Við hefum fengið 50000,- Isk styrk úr Stúdentasjóðum Háskóla Íslands. Við ætlum að hefja verkið í vormisseri 2010. Pdf handbækur hefur verið prentaðar og eru tilbúnar fyrir lestrið. Við þökkum kærlega öllum þátttakendum til að taka þátt í upptökun og við hlökkum til að vinna saman. Gangi ykkur vel.

Áætlun

Við ætlum að taka upp framburð 22000 íslenskra orða sem tilheyra til mestra algengra orða í tíðniröð. Við ætlum að finna einn eða tvö Íslendinga að móðurmáli til að taka upp hljóð. Upptökunin á sér stað þrisvar í viku í málveri Háskóla Íslands. Sigríður Þorvaldsdóttir læt ykkur fá leyfi til að nota upptökunarvél. Við hefum sótt um styrk við Stúdentasjóð Háskóla Íslands. Styrkurinn verður greitt til lesenda. Íslenskt orðahljóðasafn verður gefið út undir frjálsa GNU-handbókarleyfinu (e. GNU Free Documentation Licence) sem er „copyleft“ leyfi fyrir frjálst efni hannað af „Free Software Foundation“ fyrir GNU-verkefnið.